Evrópska endurlífgunarráðið 1988-2018

30. ára afmæli ERC. 13. desember 1988 var evrópska endurlífgunarráðið (ERC) stofnað þegar 20 fulltrúar frá 13 evrópulöndum komu saman.

Evrópska endurlífgunarráðið 1988-2018

13. desember 1988 var evrópska endurlífgunarráðið (ERC) stofnað þegar 20 fulltrúar frá 13 evrópulöndum komu saman. ERC er því 30 ára í dag. Hér má sjá fréttatilkynningu vegna áfangans


Endurlífgunarráð Íslands