Nýr kennsluvefur evrópska endurlífgunarráðsins opnar 14. september

Þessa viku liggur vefur evrópska endurlífgunarráðsins niðri vegna undirbúnings opnunar á nýjum og stórbættum kennsluvef. Nýr vefur opnar 14. september

Nýr kennsluvefur evrópska endurlífgunarráðsins opnar 14. september

Þessa viku liggur vefur evrópska endurlífgunarráðsins niðri vegna undirbúnings opnunar nýrrar vefsíðu ráðsins. Nýr vefur opnar 14. september. Nýji kennsluvefurinn hefur hlotið nafnið CoSy. Ekki verður aðeins um nýja vefsíðu að ræða heldur tekur kennsluumhverfi þátttakenda á námskeiðum til með að taka stórkostlegur breytingum. Vefurinn er gagnvirkur og verður þar að finna stuðningsmyndbönd, ýtarefni, sjálfspróf og fleira, sem styður nemendur við undirbúning fyrir námskeið. Ennfremur verður boðið uppá sí- og endurmenntun fyrir nemendur milli námskeiða.


Endurlífgunarráð Íslands