Fundur leiðbeinenda

Haldin var fundur með leiðbeinendum í sérhæfðri endurlífgun miðvikudaginn 29. maí.

Fundur leiðbeinenda

Haldin var fundur  með leiðbeinendum í sérhæfðri endurlífgun miðvikudaginn 29. maí. Á fundinum var kynnt nýjungar á námskeiðsvefnum CoSy, farið var yfir áherslur í endurlífgunarkennslu og kynnt hvað væri framundan.

Skemmtilegar og gagnlegar umræður áttu sér stað og var samdóma álit þátttakenda að gagn væri að slíkum fundum.


Endurlífgunarráð Íslands