Gerir Adrenalín gagn í endurlifgun

Stór rannsókn var gerđ á gagnsemi Andrenalíns í endurlífgun. En ţar kemur fram m.a. ađ ţó Adrenalín geti gagnast til ađ endurstarta hjartavöđvanum í

Gerir Adrenalín gagn í endurlifgun

Stór rannsókn var gerđ á gagnsemi Andrenalíns í endurlífgun. En ţar kemur fram m.a. ađ ţó Adrenalín geti gagnast til ađ endurstarta hjartavöđvanum í hjartastoppi ţá sé ţađ ekki gott fyrir heilastarfsemi viđkomandi. Hér má skođa niđurstöđur rannsóknarinnar.

Í ţessari rannsókn kom fram eins og margoft hefur komiđ fram í fyrri rannsóknum, ađ ţađ sem mestu máli skiptir er ađ átta sig sem fyrst á ađ einstaklingurinn sé í hjartastoppi, hefja hnođ án tafar og gefa stuđ á fyrstu mínútunum. Ţađ eykur líkur á endurlífgun og lifun.

Ţađ verđur áhugavert ađ sjá hvort ţessi rannsókn og ađrar sambćrilegar koma til međ ađ hafa áhrif á nćstu leiđbeiningar í endurlífgun sem gefnar verđa út 2020.


Endurlífgunarráđ Íslands