Gerir Adrenalín gagn í endurlifgun

Stór rannsókn var gerð á gagnsemi Andrenalíns í endurlífgun. En þar kemur fram m.a. að þó Adrenalín geti gagnast til að endurstarta hjartavöðvanum í

Gerir Adrenalín gagn í endurlifgun

Stór rannsókn var gerð á gagnsemi Andrenalíns í endurlífgun. En þar kemur fram m.a. að þó Adrenalín geti gagnast til að endurstarta hjartavöðvanum í hjartastoppi þá sé það ekki gott fyrir heilastarfsemi viðkomandi. Hér má skoða niðurstöður rannsóknarinnar.

Í þessari rannsókn kom fram eins og margoft hefur komið fram í fyrri rannsóknum, að það sem mestu máli skiptir er að átta sig sem fyrst á að einstaklingurinn sé í hjartastoppi, hefja hnoð án tafar og gefa stuð á fyrstu mínútunum. Það eykur líkur á endurlífgun og lifun.

Það verður áhugavert að sjá hvort þessi rannsókn og aðrar sambærilegar koma til með að hafa áhrif á næstu leiðbeiningar í endurlífgun sem gefnar verða út 2020.


Endurlífgunarráð Íslands