Getur kunnátta þín skipt sköpum?

Danir hafa einnig gert skemmtilegt myndband þar sem sýnt er fram á hvernig kunnátta í grunnendurlífgun getur bjargað mannslífi

Getur kunnátta þín skipt sköpum?

Danir hafa einnig gert skemmtilegt myndband þar sem sýnt er fram á hvernig kunnátta í grunnendurlífgun getur bjargað mannslífi, smellið hér til að horfa en þarna er hægt að hreyfa myndina til hægri og vinstri og sjá hve miklu getur munað að kunna grunnendurlífgun.

Einnig má sjá myndbandið á heimasíðu "Forstehælp" á fésbókinni.

https://www.facebook.com/pg/Foerstehjalp/videos/?ref=page_internal


Endurlífgunarráð Íslands