Vísbendingar um góđan árangur af endurlifgun á Íslandi samkvćmt EuReCa TWO

Grein í Resuscitation tímariti ERC ţar sem Bergţór Steinn Jónsson er einn höfunda má sjá niđurstöđur EuReCa TWO yfir árangur í endurlífgun.

Vísbendingar um góđan árangur af endurlifgun á Íslandi samkvćmt EuReCa TWO

Í grein sem birtist í Resuscitation tímariti ERC á dögunum má sjá vísbendingar um góđan árangur endurlífgunar á Íslandi. Rannsóknin náđi til 28 landa í Evrópu og var heildarfjöldi tilfella yfir 37.000. Ísland er međ nćst besta árangur í endurlifgun en tilfellin á Íslandi eru fá og munurinn ţví ekki tölfrćđilega marktćkur.

Gögnin frá Íslandi voru unnin af Bergţóri Stein Jónssyni sem er međhöfundur ađ greininni. Gögnin koma frá slökkviliđi höfuđborgarsvćđisins og slökkviliđi Akureyri, rannsóknartímabiliđ var ţrír mánuđir. Ţrátt fyrir ađ ađ gagnasöfnunin nái ekki yfir allt landiđ nćr hún til langstćrsta íbúđafjölda landsins.

Bergţór Steinn Jónsson starfađi sem ung- og deildarlćknir á Sjúkrahúsinu á Akureyri. En hefur nú hafiđ sérnám í bráđalćkningum viđ Mayo Clinic College of Medicine í Bandaríkjunum. Viđ óskum Bergţóri til hamingju međ ţessa birtingu.

Greinina í heild má lesa hérna


Endurlífgunarráđ Íslands