Heimsókn Bjargráđs í Háteigsskóla og Norđlingaskóla

Heimsókn Bjargráđs í Háteigsskóla og Norđlingaskóla í tilefni Hjartahnođsdagsins

Heimsókn Bjargráđs í Háteigsskóla og Norđlingaskóla

Í tilefni af fyrsta hjartahnoðsdeginum "Restart a Heart Day" heimsótti Bjargráður, félag læknanema í HÍ nemendur 10. bekkjar Háteigsskóla og Norðlingaskóla miðvikudaginn 16. október en þá hófst átak á ve´gum Evrópska endurlífgunarráðsins til að vekja athygli á hve miklu máli skiptir að kunna hjartahnoð. Að mati evrópska endurlífgunarráðsins væri hægt að bjarga 100.000 mannslífum á ári ef fleiri myndu læra endurlífgun.

Hér má sjá frétt á heimasíðu Háteigsskóla um heimsóknina


Endurlífgunarráđ Íslands