Námskeiđ í sérhćfđri endurlífgun barna EPALS

Námskeiđ í sérhćfđri endurlífgun barna II (EPALS) var haldiđ á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Námskeiđ í sérhćfđri endurlífgun barna EPALS

Flottur nemendahópur ásamt leiđbeinendum
Flottur nemendahópur ásamt leiđbeinendum

Námskeiđ í sérhćfđri endurlífgun barna II (EPALS) var haldiđ á Sjúkrahúsinu á Akureyri dagana 8. - 9. mars.

Námskeiđiđ var haldiđ af endurlífgunarráđi Íslands í samvinnu viđ Háskólann á Akureyri, Sjúkrahúsiđ á Akureyri og Sjúkraflutningaskóla.

Á námskeiđinu voru 17 nemendur sem komu frá Háskólanum á Akureyri og Sjúkrahúsinu á Akureyri. Leiđbeinendur á námskeiđinu voru: Sigurjón Valmundarsson, Jón Garđar Viđarsson, Elma Rún Ingvarsdóttir, Sveinbjörn Dúason, leiđbeinendur í ţjálfun voru Bergţór Steinn Jónsson, Gróa Jóhannesdóttir og Felix Valsson. Námskeiđsstjóri var Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir


Endurlífgunarráđ Íslands