Námskeið í sérhæfðri endurlífgun barna II (EPLS)

Endurlífgunarráð Íslands stendur fyrir tveim námskeiðum í sérhæfðri endurlífgun barna II (EPLS)

Námskeið í sérhæfðri endurlífgun barna II (EPLS)

Endurlífgunarráð Íslands stendur fyrir tveim námskeiðum í sérhæfðri endurlífgun barna II (EPLS). Um er að ræða tvö 20 tíma námskeið en það fyrra fer fram 14. - 15. október og hitt 16. - 17. október bæði námskeiðin fara fram í Reykjavík


Endurlífgunarráð Íslands