Ný stjórn endurlífgunarráðs

Á aðalfundi 29. maí var kosin ný stjórn endurlífgunarráðs íslands

Ný stjórn endurlífgunarráðs

Stjórn endurlífgunarráðs 2019
Stjórn endurlífgunarráðs 2019

Á aðalfundi 29. maí var kosin ný stjórn endurlífgunarráðs íslands. Í stjórn ráðsins sitja níu fulltrúar en taka skal tillit til 3 gr. starfsreglna ráðsins við kostningu fulltrúa sem segir meðal annars: "Í ráðinu skal sitja fagfólk úr röðum lækna, hjúkrunarfræðinga og bráðatækna sem sinna endurlífgunarmálum í starfi sínu, kenna eða stunda rannsóknir á því sviði". 

Ellefu einstaklingar voru í framboði þar af fimm í endurframboði er allir hlutu kostningu til áframhaldandi setu auk fjógurra nýrra fulltrúa.

Við þökkum fyrr stjórn fyrir störf sín og bjóðum nýja stórn velkomna til starfa. 


Endurlífgunarráð Íslands