Ný stjórn í Endurlífgunarráði Íslands 11.11.2013

11. nóvember 2013 tók við ný tíu manna stjórn í nýju Endurlífgunarráði Íslands

Ný stjórn í Endurlífgunarráði Íslands 11.11.2013

Á stofnfundi 11. nóvember 2013 var tíu manna stjórn kjörin í nýju Endurlífgunarráði Íslands. Formaður stjórnar situr til tveggja ára, aðrir til tveggja eða þriggja ára til að tryggja endurnýjun.

Fulltrúar eftirfarandi aðila sitja í stjórn Endurlífgunarráðs Íslands:

 • Félag svæfingalækna - Felix Valsson, fomaður
 • Félag Hjartalækna - Hjörtur Oddson
 • Félag bráðalækna - Felix Bergsson
 • Félag barnalækna - Þórður Þorkelsson
 • Félag íslenskra hjúkrunarfræðina - Hildigunnur Svavarsdóttir og Sigrún Pétursdóttir
 • Hjartaheill - Guðmundur Bjarnason
 • Rauði kross Íslands - Gunnhildur Sveinsdóttir
 • Landssamband slökkvliðs- og sjúkraflutningamanna - Njáll Pálsson

Auk stjórnar sitja eftirfarandi aðilar fundi ráðsins:

 • Fulltrúi endurlífgunarnefndar LSH - Valdís Anna Garðarsdóttir
 • Formaður endurlífgunarráðs Sjúkrahússins á Akureyri - Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir
 • Starfsmaður Endurlífgunarráðs Íslands - Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir

 

 


Endurlífgunarráð Íslands