Nýjar reglur í sérhæfðri endurlífgun

Endurlífgunarráð evrópa hefur gefið út nýjar leiðbeiningar í endurlífgun.

Nýjar reglur í sérhæfðri endurlífgun

Endurlífgunarráð evrópa (ERC) hefur gefið út nýjar leiðbeiningar í endurlífgun. Leiðbeiningarnar voru kynntar á ráðstefnu ERC 25. - 26. mars s.l.

Leiðbeiningarnar má nálgast á síðu ERC hér.

Ennfremur má nálgast flæðiritin sem gefin hafa verið út í tengslum við leiðbeiningarnar í sama tengli en stór hluti þeirra verður þýddur yfir á Íslensku og verður hægt að nálgast á forsíðu endurlífgunarráðs Íslands um leið og þýðingu er lokið.


Endurlífgunarráð Íslands