Nýtt kennslumyndband í grunnendurlífgun

Nýtt kennslumyndband í grunnendurlífgun með sjálfvirku hjartastuðtæki

Nýtt kennslumyndband í grunnendurlífgun

Í tengslum við nýjar leiðbeiningar og nýtt kennsluefni hefur evrópska endurlífgunarráðið hefur gefið út nýtt kennslumyndband í grunnendurlífgun þar sem notað er sjálfvirkt hjartastuðtæki. Myndbandið má sjá hér.


Endurlífgunarráð Íslands