Ráðstefna ERC verður vefráðstefna

Vegna COVID-19 verður ráðstefna ERC sem vera átti í Manchester nú eingöngu í vefráðstefna

Ráðstefna ERC verður vefráðstefna

Vegna COVID-19 verður ráðstefna ERC sem vera átti í Manchester nú eingöngu í vefráðstefna. Ferkari upplýsingar má finna á http://www.resuscitation2020.eu/en/f-a-q/

Ennfremur hefur útgáfa nýrra leiðbeininga í endurlifgun verið frestað þar til 2021


Endurlífgunarráð Íslands