Ráðstefna Evrópska endurlífgunarráðsins á Íslandi 2016

Það er okkur mikill heiður að tilkynna að evrópska endurlífgunarráðið hefur valið Ísland sem ráðstefnustað sinn árið 2016.

Ráðstefna Evrópska endurlífgunarráðsins á Íslandi 2016

Það er okkur mikill heiður að tilkynna að evrópska endurlífgunarráðið hefur valið Ísland sem ráðstefnustað sinn árið 2016. Ráðstefnan verður haldin 19. – 21. maí árið 2016 í Hörpunni í Reykjavík og er undirbúningur nú kominn á fullt skrið. Nýjar reglur í sérhæfðri endurlífgun verða gefnar út um miðjan október 2015 og má því búast við mörgum áhugaverðum erindum og umræðum varðandi nýju leiðbeiningarnar á ráðstefnunni.

Frekari upplýsingar munu birtast hér á síðunni síðar.

 


Endurlífgunarráð Íslands