Ráðstefna evrópska endurlífgunarráðsins verður á Nordica 24. - 25. september 2016

Nýjar reglur í sérhæfðri endurlífgun voru gefnar út um miðjan 16. október 2015.

Ráðstefna evrópska endurlífgunarráðsins verður á Nordica 24. - 25. september 2016

Ráðstefna evrópska endurlífgunarráðsins verður haldin á Nordica 24. - 25. september 2016. Nýjar reglur í sérhæfðri endurlífgun voru gefnar út um miðjan 16. október 2015.  

Fyrirkomulag námskeiða, námsgögn og nýjar bækur koma einnig út að þessu tilefni. Má því búast við mörgum áhugaverðum erindum og umræðum þar sem áhersla ráðstefnunnar er kennsla og kennsluaðferðir.

Frekari upplýsingar munu birtast hér á síðunni síðar.


Endurlífgunarráð Íslands