Seinkun á opnun CoSy til 3. október

Búið er að seinka opnun á nýjum kennsluvef CoSy evrópska endurlifgunarráðsins.

Seinkun á opnun CoSy til 3. október

Búið er að seinka opnun á nýjum kennsluvef CoSy evrópska endurlífgunarráðsins. Seinkunin kemur til af mörgum þáttum, en ekki síst vegna anna í kringum ráðstefnu ráðsins í Reykjavík dagana 24.-25. september. En einnig vegna þess hve stór gamli kennsluvefurinn sem flytja þarf í hið nýja umhverfi er.

Kynning verður á nýju vefsíðunni á ERC ráðstefnunni á Hilton 24. september.

Gamli námskeiðsvefurinn verður síðan tekin niður 29. september og hinn nýju opnaður 3. október.

 

 


Endurlífgunarráð Íslands