Sérhæfð endurlífgun barna II (EPALS)

Dagana 18.-19. mars var haldið námskeið í sérhæfðri endurlífgun barna II í menntadeild LSH.

Sérhæfð endurlífgun barna II (EPALS)

Dagana 18.-19. mars var haldið námskeið í sérhæfðri endurlífgun barna II í menntadeild LSH. Þátttakendur voru 18 og komu frá Landspítala, Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins auk nemenda frá Háskólanum á Akureyri. Níu leiðbeinendur komu að námskeiðinu auk námskeiðsstjóra.

Námskeið sem þessi eru haldin að meðaltali fjóru sinnum á ári, tvisvar á Sjúkrahúsinu á Akureyri og tvisvar menntadeild LSH.


Endurlífgunarráð Íslands