Sérhćfđ endurlífgun barna (EPALS) á SAk

Námskeiđ í sérhćfđri endurlífgun barna II (EPALS) var haldiđ dagana 25.-26. október

Sérhćfđ endurlífgun barna (EPALS) á SAk

Námskeiđ í sérhćfđri endurlífgun barna II (EPALS) var haldiđ dagana 25.-26. október 2017. Á námskeiđinu voru 11 heilbrigđisstarfsmenn af Sjúkrahúsinu á Akureyri, fimm lćknar og sex hjúkrunarfrćđingar frá bráđamóttöku, barna- og gjörgćsludeild. Sjö leiđbeinendur og tveir leiđbeinendur í ţjálfun komu ađ námskeiđinu sem fram fór á Sjúkrahúsinu á Akureyri.


Endurlífgunarráđ Íslands