Tónlistarmenn - kćrar ţakkir fyrir ţátttökuna

Alţjóđa endurlífgunardagurinn fór fram 16. október. Markmiđ dagsins var ađ fá tónlistarfólk til ađ vekja athygli á lögum í réttum hnođtakti 100-120

Tónlistarmenn - kćrar ţakkir fyrir ţátttökuna

Alţjóđa endurlífgunardagurinn fór fram 16. október. Markmiđ dagsins var ađ fá tónlistarfólk til ađ vekja athygli á lögum í réttum hnođtakti 100-120 sinnum á mínutu og mikilvćgi ţess ađ vitni ađ hjartastoppi hefji STRAX endurlífgun. ţađ er óhćtt ađ segja ađ Íslenskt tónlistarfólk hafi heldur betur tekiđ viđ sér ţví sjá mátti fjölda fćrslna merktar myllumerkjunum #worldrestartaheart #mysongcansavelives á fesbókinni, tvitter, Instagram, snapchatt og fleiri miđlum. Auk ţess sem Gísli Marteinn fékk Ilm og Friđrik Dór til sín til ađ minna á málefniđ. 

Viđ segjum ţví RISA STÓRT TAKK ÖLL fyrir ţátttökuna. ţađ er of langt ađ telja upp alla ţá sem tóku ţátt en viđ kvetjum ykkur til ađ smella á myllumerkin og skođa fćrslurnar.

Viljum sérstaklega ţakka Val Hvanndal trommara í Hvanndalsbrćđrum fyrir ađstođ viđ ađ ná í alla helstu poppara landsins og nafnlausum eiginmanna stjórnarmeđlims fyrir ađ ađstođa stjórnina viđ ađ finna nú rétta taktinn :) 

Munum ađ eina sem ţarf eru tvćr hendur… og mögulega eitt taktfast lag!


Endurlífgunarráđ Íslands