Uppákomur í tilefni evrópska endurlífgunardagsins

Í tilefni evrópska endurlífgunardagsins 16. október stóđ Endurlifgunarráđ Íslands fyrir uppákomum í Kringlunni og Glerártorgi Akureyri

Uppákomur í tilefni evrópska endurlífgunardagsins

Í tilefni evrópska endurlífgunardagsins 16. október stóđ Endurlifgunarráđ Íslands fyrir uppákomum í Kringlunni og Glerártorgi Akureyri. Atburđurinn átti sér stađ á í báđum verslunarmiđstöđvunum á sama tímanum 16:15 ţegar fjöldi fólks hóf ađ hnođa dúkkur hver ađ öđrum undir takti lagsins Stayin´ alive međ Bee gees.

Lćknar, hjúkrunarfrćđingar, sjúkraflutningamenn, björgunarsveitarfólk og rauđakrossfólk tóku ţátt í atburđinum.

Hér má sjá myndband af atburđinum í Glérartorgi Akureyri

og

Hér má sjá frétt af Mbl.is af atburđinum í Kringlunni

og

hér má sjá frétt á Visi.is af atburđinum í Kringlunni

Endurlífgunarráđ Íslands kćrlega fyrir ţáttökuna.


Endurlífgunarráđ Íslands