NLS - sérhæfð endurlífgun nýbura

Næstu NLS námkskeið verða haldin á Landspítala 18. og 19 apríl

NLS - sérhæfð endurlífgun nýbura

Tvo námskeið í sérhæfðri endurlífgun nýbura (NLS) verða haldin á Landspítala 18. og 19 apríl.  Námskeiðin eru frá 8-18. Skráning fer fram á netfanginu hrafnhildur@sak.is


Endurlífgunarráð Íslands