Ný stjórn Endurlífgunarráðs Íslands

Föstudaginn 31. mars var kosið í nýja stjórn Endurlífgunarráðs Íslands til næstu tveggja ára

Ný stjórn Endurlífgunarráðs Íslands

Á aðalfundi Endurlífgunarráð Íslands  31.03.2023 var kosin ný stjórn eftirfarandi fulltrúa:​

  • Elma Rún Ingvarsdóttir (Sérfræðingur í barnahjúkrun)
  • Kristján Sigfússon (bráðatæknir)
  • Hjörtur Oddson (hjartalæknir) 
  • Ilmur Dögg Níelsdóttir, fulltrúi Rauða Krossins
  • Karitas Gunnarsdóttir  (sérfræðingur í barnahjúkrun)
  • Sesselja Haukdal Friðþjófsdóttir (gjörgæsluhjúkrunarfræðingur)
  • Sigurbjörg J. Skarphéðinsdóttir (svæfingalæknir) 
  • Óskar Ö Óskarsson (barnalæknir)
  • Valgerður Hermannsdóttir (hjúkrunarfræðingur) fulltrúi Hjartaheilla

Endurlífgunarráð Íslands